Swivels workshop – Solo

4.900 kr.

Category:

Description

Workshop fyrir fylgjendur, þar sem við munum vinna í swing-out tækni og fótavinnu, til að leggja grunninn að okkar bestu swivels! Einnig munum við vinna í fótavinnu fyrir switches, sem við munum svo æfa með leiðendum í sameinaða workshopinu beint á eftir. Bæði hlutverk velkomin, en það verður einungis farið í fótavinnu hjá fylgjendum á þessu workshopi.

Tími: 14:00 – 16:00
Dagsetning: 07.06.25
Staður: The Dance Space Reykjavík