Description
Þetta helgarworkshop er í beinu framhaldi af Lindy Hop 5, eða fyrir þá sem hafa lokið eldri námskeiðunum okkar (Lindy Hop 2a og Lindy Hop 2b) og vilja ná að leika sér með variations, bæði sem fylgjendur og leiðendur.
Námskeiðið skiptist í tvo hluta:
Solo vinna með fókus á fylgjendur að læra swivels og switches (2 klst)
Para vinna með fókus á swipes fyrir leiðendur og switches fyrir bæði hlutverk (1.5 klst)
Tími: 14:00 – 18:00 (með hléum, langt hlé milli 16:00-16:30)
Dagsetning: 07.06.25
Staður: The Dance Space Reykjavík