Swing out workshop – Blandað/Combo

3.900 kr.

Category:

Description

Í þessu workshopi ætlum við að gefa leiðendum smá variations til að leika sér með og fylgjendurnir halda grunnskrefunum. Við munum fínpússa fótavinnuna ásamt því að bæta við nokkrum swipes til að setja smá krúsídúllur í swing-outið. Í seinni hluta workshopsins munum við svo kenna switches, sem er mjög skemmtilegt spor sem ferðast, þar sem fylgjendur nota switch sporin úr solo kennslunni og leiðendur læra að dansa Suzie-Q solo sporið, til að ferðast í hring!

Tími: 16:30-18:00
Dagsetning: 07.06.25
Staður: The Dance Space Reykjavík