Charleston 3

Lokanámskeið í Charleston

Námskeiðið kannar allar helstu listir Charleston dansins þannig að nemendur geti talist meistarar Charleston dansins og haldið út um höf og lönd til að sigra heiminn!

Námskeiðið samanstendur af 5 tímum, hver þeirra 1 klst. og 15 mín.

Næsta námskeið byrjar 12. janúar

Tímar verða á sunnudögum, tímasetning auglýst síðar

English:

A final Charleston class.

The class covers the fanciest and most fun moves the Charleston has to offer so students can be considered masters of the Charleston and head out to conquer the world!

The course is 5 classes, each 1 hr. and 15 min.

The next class will start on January 12..

Classes will be on Sundays, time advertised later

Staðsetning/Location:

The Dance Space Reykjavik,

Höfðabakki 3, Reykjavík

 

Verð/Price: 16.900 kr.

 

Ekki þarf að koma með dansfélaga.

Á námskeiðunum skiptumst við á að dansa hvert við annað. Þannig fáum við fjölbreytta dansreynslu sem hjálpar okkur að læra og ná tökum á dansinum. Þar að auki er það skemmtileg leið fyrir nemendur til þess að kynnast og þjappar hópnum saman.

Það er þó fullkomlega í lagi að koma með dansfélaga og dansa einungis við hann eða hana á námskeiðunum.

 

Skráning

Small Wonders ehf.

kt. 701118-0220

Ásvallagata 1, 101 Reykjavík

 

Tölvupóstur

sveiflustodin@gmail.com

Hafa samband