Description
Byrjenda prufutími er greiðsla fyrir fyrsta tíma námskeiðs, fyrir þá sem eru ekki vissir hvort þeir vilji skrá sig á heilt námskeið. Hægt er að borga sig í fyrsta tímann og ef iðkandi vill halda áfram út námskeiðið, er hægt að hafa samband við okkur til að greiða upp í heilt námskeið.