Trickeration

17.900 kr.

Category:

Description

Fjórða og síðasta rútína haustannarinnar er Trickeration rútínan, sem er samin af Normu Miller. Þetta er flóknasta rútínan sem kennd verður á haustönninni, sem mun taka 7 vikur í kennslu á grunnsporum rútínunnar. Mælt er með að taka a.m.k. eitt annað solo jazz námskeið, áður en farið er í Trickeration, en það er ekki nauðsyn. Þessi rútína er kennd sem einstaklingsdans.

Engin fyrri dansreynsla er nauðsynleg fyrir þetta námskeið.