Description
Önnur rútínan á solo jazz námskeiði haustsins er Tranky Doo rútínan, sem samin var af Frankie Manning. Hér verður farið í grunnspor rútínunnar á 5 vikum, þar sem verður farið ítarlega í hvert spor til að kenna nemendum grunninn. Þessi rútína er kennd sem einstaklingsdans
Engin fyrri dansreynsla er nauðsynleg fyrir þetta námskeið. Æskilegt er að taka þessa rútínu til að geta tekið þátt í Big Apple rútínunni að vori.