Shim Sham

5.900 kr.

Category:

Description

Viltu læra Shim Sham rútínuna? Upprunlega var þetta stepp rútína sem var svo tekin upp af dönsurum sveiflutímabilsins og er dönsuð reglulega á danshátíðum og danskvöldum útum allan heim. Þessi rútína er kennd sem einstaklingsdans

Shim Sham verður kennt tvær vikur, þar sem fyrri vikuna verður farið yfir grunn rútínuna og seinni vikuna verður bætt við tilbrigðum (e. variations) af grunn skrefunum. Greiðslan er fyrir báðar vikurnar.

Engin fyrri dansreynsla er nauðsynleg fyrir þetta námskeið.