Mama Stew

3.500 kr.

Category:

Description

Þriðja rútína haustsins er Mama Stew, sem er stutt og einföld rútína sem var gjarnan notuð sem upphitunar rútína af Whitey’s Lindy Hoppers á sínum tíma. Þessi rútína er stutt og skemmtileg, og gjarnan dönsuð hratt. Farið verður ítarlega í sporin og æft upp hraðann á dansinum, sem þjálfar tæknina fyrir hraðari solo jazz. Þessi rútína er kennd sem einstaklingsdans.

Engin fyrri dansreynsla er nauðsynleg fyrir þetta námskeið.