Lindy Hop 1
The Dance Space Höfðabakki 3, Reykjavík, IcelandByrjendanámskeið í sveifludansinum Lindy Hop með áherslu á frelsi og skemmtun. Grunnspor dansins verða kennd þannig að nemendur fái tilfinningu fyrir tónlistinni og hreyfingunni í dansinum. Lögð er áhersla á að nemendur finni fyrir frelsinu og skemmtuninni sem felst í dansinum. Námskeiðið samanstendur af 5 tímum, hver þeirra 1 klst. og 15 mín.