Lindy Hop 3
The Dance Space Höfðabakki 3, ReykjavíkLokagrunnnámskeið í Lindy Hop Námskeiðið klárar grunn nemenda í Lindy Hop með ýmsum sporum sem allir ættu að kunna, þar á meðal mest einkennandi spor dansins, Lindy hringinn og útsveifluna. Námskeiðið samanstendur af 5 tímum, hver þeirra 1 klst. og 15 mín.