Charleston dansinn varð vinsæll á þriðja áratug seinustu aldar og er forveri sveifludansa eins og Lindy Hop sem honum er oft blandað saman við á dansgólfinu. Dansinn er dansaður við hraða og hressa tónlist og er ómissandi hluti af verkfærum sveifludansarans.
Námskeiðið samanstendur af 5 tímum, hver þeirra 1 klst. og 15 mín.