Balboa – Grunnnámskeið

16.900 kr.

Category:

Description

Grunnnámskeið í Balboa einnig þekkt sem Bal.

Námskeiðið hefst fimmtudaginn 12. október í Dans og Jóga Hjartastöðinni, Skútuvogi 13a. Námskeðið er kennt í fimm skipti, á fimmtudagskvöldum klukkan 19:30 og er hver tími 75 mínútur.